Fćrsluflokkur: Bloggar

Nýtt tímabil

Á mánudag hefst nýtt tímabil í 6. flokki og er ćfing kl 16.00.

Ćft verđur tvisvar í viku í sept.

Mánudagar 16:00

Miđvikudagar 16:00

Laugardagar hefst 1. okt.

Gćti orđiđ breyting á töflu.


Ćfingar í nćstu viku 29.-02 sept.

Mánudagur   15:00

Miđvikudagur 15:00

Fimmtudagur  15:00

Vetrartaflan tekur gildi mánudaginn 5. sept.Ţá fćrast allir upp um eitt ár og sumir um flokk.

kv ţjálfarar


Ćfingar vikuna 22. - 26. ágúst

Ţriđjudagur  kl 15:00

Miđvikudagur kl 15:00

Fimmtudagur  kl 15:00


Ćfing kl 12:30

Síđasta ćfingin í sumar á tímanum 12:30 er á morgun mánudag.

kv ţjálfarar


Mćting á mótiđ á sunnudag allt í Safamýrinni

Mótiđ á sunnudag verđur í Safamýrinni ( kringlan) allt á sama stađnum ekki í úlfarársdal eins og talađ var um. Keppt verđur í ţremur hollum frá 10.00-12:00 og 12:15-14:15 og síđasta holl frá 14:30 til 16:30. 

Ţeir sem eru frá 10:00 og eiga ađ mćta kl 09:30 eru:

Andri Steinn, Palli, Eggert, Sindri, Bjarki, Ţorsteinn, Ari Freyr, Óskar, Haukur, Gunnar Andri,Magnús Ingi, Mikael Darri,Bartosz, Birkir,Myrkvi,Mikael Úlfur.

Ţeir sem eru frá 12:15 og eiga ađ mćta kl 11:45 eru:

Daníel Máni, Egill, Alonso, Frosti, Dagur Máni, Árni Karl´Halldór,Bjarki Már,Janus,Arnór,Alexander Ţór, Stefán Logi, Hilmir, Kristján R, Teitur.

Ţeir sem eru frá 14:30 og eiga ađ mćta kl 14:00 eru:

Alexander Rafn, Piotr, Sebastian,Kristófer Kári,Bjarmi,Theodór Ernir,Kristófer Jón, Dagur Bj,Dagur Ari, Guđmundur J, Sigfús,Sören, Magnús Kára, Eduardo,Deimantas, Axel.

Mótsgjald kr 2000 greiđist til ţjálfara viđ komu.

kv Freyr,Viktor og Einar.


Mótiđ er á sunnudag ekki laugardag

Mótiđ um helgina er á sunnudag en ekki laugardag (tók eitthvađ vitlaust eftir farin ađ eldast). Keppt er eftir nýju fyrirkomulagi spilađur 5 á móti 5 bolti (mćlt međ ađ vinir verđi saman í liđi) og milli leikja er hćgt ađ vinna verđlaun í hinum ýmsu keppnum á vellinum. Einn liđstjóri fylgir liđinu og er aldrei nein biđ. Keppni í eldri 2006 fer fram í úlfarsádal í Grafarholti en yngra ár spilar í Safamýrinni. Keppt verđur frá 10:00-12:00 og 12:30-14:30. Í mótslok verđur hressing og glađningur í poka. kostnađur er kr 2000 og greiđist á stađnum. Nánar um mćtingu á fimmtudag.

kv ţjálfarar


Mót hjá Fram á laugardag 21. ágúst

Lokamótiđ í sumar verđur á laugardag ţegar viđ förum í heimsókn til Framara og spilum međ nýju fyrirkomulagi.Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt skrái sig strax á bloggiđ. Kostnađur 1500-2000kr. Nánari upplýsingar á fimmtudag.

kv ţjálfarar

P.S.

Hluti af eldra ári tekur ţátt í úrslitakeppni Pollamóts KSÍ í vikunni en ţeir unnu sér rétt ađ spila ţar í sumar í Grindavík.


Sumarfrí í nćstu viku

Ţađ verđur sumarfrí frá ćfingum í nćstu viku 25.-29 júlí. ágúst. Byrjum aftur ţriđjudaginn 02. ágúst.

kv ţjálfarar


Ćfingaleikir á miđvikudag

Viđ fáum heimsókn á miđvikudag ţegar drengirnir frá Keflavík og Vestmannaeyjum kom í heimsókn. Spilađ verđur frá 14:00 - 15:30. Mćting kl 13:30.Allir sem ćfa og verđa heima eiga ađ keppa.

kv ţjálfarar


Haukastrákar flottir í Vestmannaeyjum

Haukar voru međ ţrjú liđ ađ ţessu sinni og voru allir ađ skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilađir voru 10 leikir á liđ á ţremur dögum og gott skipulag var á milli ţjálfara,farastjóra og foreldra sem er nauđsynleg á ţessu móti. Veđriđ lék viđ drengina ţrátt fyrir smá rigningu. Haukar fengu flott verđlaun Háttvísisverđlaun KSÍ.  Viđ viljum nota tćkifćriđ og ţakka strákunum, farastjórum, og Borgari bílstjóra fyrir allar Borgarferđirnar í Vestmannaeyjum og síđast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.

kv Freyr og Viktor


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband