Fćrsluflokkur: Bloggar

Ćfingar hjá nýjum 6.flokk

Ný ćfingartafla tekur gildi eftir helgi og verđur nýr 6. flokkur drengir fćddir 2011 og 2012 saman á ćfingum.

Ćfingar í september verđa tvisvar í viku og bćtist ţriđja ćfingin viđ á laugardögum í okt.

Ćfing á miđvikudögum kl 17:00-18:00

Ćfing á fimmtudögum kl 16:00-17:00

Ćfing á laugardögum kl 12:00-13:00 byrjar í okt.


Ćfingar í vikunni

24.-28.ágúst

Mánudagur kl 15:00

Ţriđjudagur kl 15:00

Fimmtudagur kl 15:00


Ćfum ţessa viku 20.júlí-23. júlí - síđan sumarfrí

Viđ ćfum ţessa viku og síđan er sumarfrí frá föstudeginum 24. júlí til ţriđjudags 4. ágúst.


Liđin í Vestmannaeyjum

Liđin.

Haukar1

Brynjar,Patti,Uni,Viktor,Sindri,Darri,Grétar,Elvar.

Haukar 2

Kristof,Baldur,Halldór,Guđmundur,Kristófer,Anton,Ragnar,Marinó,Karel.


Mćting á Set mótiđ

Leikir á Set-mótinu um helgina eru á laugardegi frá 08:00 til 12:30 og á Sunnudegi frá 09:00 til 12:30. Mćting á laugardag á Selfoss er hjá öllum kl.07:40 bćđi liđ eiga leik kl 08:00. 

Íslandsbankadeildin

Liđiđ:

Mikael,Guđmundur Ţormar,Benni,Jón Diagó,Bjarni.

Fyrsti leikur á velli 8 klukkan 08:00 Haukar-FH

 

GT Travel-deildin

Liđiđ:

Jakob,Óskar,Samúel,Unnar,Birnir Breki,Benóný.

Fyrsti leikur á velli 17 kl 08:00 KFR-Haukar

Ef eitthvađ er óljóst ţá má hringja í Frey 8978384.


Ćfing á morgun kl 12:30

Ćfing á morgun fimmtudag 11. júní verđur kl 12:30-13:30 og síđan helgarfrí nema hjá ţeim sem eru ađ fara á Set mótiđ á Selfossi.


Sumar tíminn byrjar 15. júní

Ćfingarnar í sumar verđa á mánudögum,ţriđjudögum,miđvikudögum og fimmtudögum kl 12:30-13:30 og byrja mánudaginn 15.júní. Ćfingarnar í ţessari viku eru á miđvikudag kl 17:00 og fimmtudag kl 16:00. Engin ćfing á laugardag.


Sumar tíminn byrjar 15. júní

Ćfingarnar í sumar verđa á mánudögum,ţriđjudögum,miđvikudögum og fimmtudögum kl 12:30-13:30 og byrja mánudaginn 15.júní. Ćfingarnar í ţessari viku eru á miđvikudag kl 17:00 og fimmtudag kl 16:00. Engin ćfing á laugardag.


Set-mótiđ 13. og 14. júní fyrir yngra áriđ.

Set mótiđ fyrir yngra áriđ í 6.flokki fćddir 2011 verđur 13.og 14 júní. Mótiđ er í tvo daga og er hćgt ađ vera á stađnum eđa keyra á milli. Drengirnir eru međ foreldrum á milli leikja. Kostnađur er kr 7000. Ţeir sem ćtla ađ fara ţurfa ađ skrá sig hér fyrir neđan í athugasemdir fyrir 5 júní.

kv Freyr og viktor


Ćfing á föstudag - frí laugardag

Ţađ verđur ćfing á föstudag ( FRÍ Í SKÓLANUM )kl 12:00 og frí á laugardag vegna hvítasunnuhelgi.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband