Mćting á Laugardaginn spilađ í sex deildum

Ágćta Haukafólk viđ erum međ 7 liđ á mótinu međ smá ađstođ úr 7. flokk, ţetta verđur mikiđ fjör allir ađ spila rosalega mikiđ, hér er mćtingalistinn.

 

Ţeir sem eiga ađ spila í Ţýsku og Spćnsku-deildinni sem spiluđ er frá 08:30 - 11:48 og eiga ađ mćta kl 08:15 eru:yngra ár, Alexander Ţór, Arnaldur Gunnar,Axel Ingi,Garđar Ţór,Óskar Karl,Bjargar Jón,Myrkvi,Mikael Úlfur,Hilmir,Kristján Hrafn.

 Ţeir sem eiga ađ spila í Íslensku-deildinn sem spiluđ er frá 13:55 - 15:55 og eiga ađ mćta kl 13:30 eru:Eldra ár, Andrés,Emil Fannar,Ísleifur Jón,Oddgeir,Ţorvaldur,Anton Orri,Eyţór Hrafn,Kristján Daníel,Hrafn Steinar, Bjarki Steinn.

Ţeir sem eiga ađ spila í Meistara-deildinni sem spiluđ er frá 11:55-13:55 og eiga ađ mćta kl 11:30 eru: Yngra ár, Andri Fannar,Andri Steinn,Ari Freyr,Birkir,Bjarki,Dagur Orri,Eggert Aron, Magnús Ingi,Pálmar,Sigurđur Bergvin,Sindri Már,Stefán Logi,Sören Cole,Ţorsteinn,Jóhannes Geir.

 

Ţeir sem eiga ađ spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluđ er frá 16:00-18:36 og eiga ađ mćta kl 15:40 eru: Eldra árAnton Örn,Ásgeir Bragi,Birkir Bóas,Gunnar Hugi,Hrafn Aron,Hugi,Jörundur,Ólafur Darri,Pétur Már,Pétur Uni,Stefán Karolis,Tristan,Svanbjörn,Gísli Rúnar,Bóas.

 

Mćta međ Hauka-búninginn ekkert mál ađ vera í stuttbuxum ţađ er heitt í Reykjaneshöll verđum međ aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar muniđ eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiđist strax til ţjálfara viđ komu í Reykjaneshöll. 

Allir ţátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin ásamt verđlaunapening.

Ef eitthvađ er óljóst hafiđ samband viđ Frey ţjálfara 897-8384 

kveđja Freyr og Viktor 


Freyr í Moldavíu

Freyr ţjálfari verđur í Moldavíu 13. til 21. okt međ U-17 ára landsliđi Íslands.

Ţrjátíu strákar búnir ađ skrá sig á Hrađmót í Reykjaneshöll 25.okt.

Nćsta stóra verkefni hjá 6. flokk er hrađmót hjá Keflavík sem haldiđ er laugardaginn 25. október. Kostnađur er kr 2000 og er Pizza og gos eftir mót ásamt verđlaunapening. Allir sem eru skráđir hjá Haukum mega taka ţátt og ţarf ađ skrá sig hér fyrir neđan í athugasemdir, svo viđ sjáum hvađ viđ ţurfum ađ vera međ mörg liđ.

Bestu kveđjur.

kv Freyr og Viktor 


Foreldrafundur á ţriđjudag 7. október

Foreldrafundur verđur á ţriđjudag í Engidal í íţróttahúsinu á Ásvöllum.

Foreldrar yngra árs pilta 2006 kl 18:00

Foreldrar eldra árs pilta 2005 kl 18:45 

Á fundinum verđur kynning á starfinu nćsta tímabil.

kv Freyr og Viktor 


Ćfingar á laugardögum byrja 4. okt kl 12:00

Í september hafa veriđ ađ ćfa/mćta 60 strákar í 6. flokki sem er frábćrt. Nú bćtast viđ ćfingar á laugardögum og byrjum viđ laugardaginn 4. okt, ćfingartími 12:00-13:00. Mikilvćgt ađ vera vel klćddur eftir veđri og nauđsynlegt ađ vera međ vettlinga og húfu. Einnig er mikilvćgt ađ vera skráđur og búinn ađ ganga frá gjöldum og vera međ keppnisleyfi. Framundan er foreldrafundur ţar sem fariđ er yfir dagskrá vetrarins og m.fl. nánar auglýst síđar.

kv Freyr 


Skráning er hafin.

 

Skráningar fyrir nýja tímabiliđ sem er ađ fara af stađ, eru byrjađar. Skrá ţarf í

gegnum "Mínar síđur" á vef Hafnarfjarđarbćjar en ţađ er eina leiđin til ţess ađ nýta

niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Hćgt er ađ nálgast skráninguna inni á

http://haukar.is/ (stór rauđur gluggi til hćgri á síđunni "Skráning og greiđsla

ćfingagjalda - Mínar síđur") eđa á http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/. Viljum

viđ hvetja forráđamenn til ţess ađ skrá iđkendur inn sem fyrst og fullnýta ţannig

niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Ef eitthvađ er óljóst eđa ef ykkur vantar

ađstođ á einhvern hátt, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndisi,

bryndis@haukar.is<mailto:bryndis@haukar.is> eđa í síma 525-8702 og hún ađstođar

ykkur.

 

Eigiđ góđan dag og áfram Haukar :)

 

Međ kćrri kveđju / Best regards

Bryndís Sigurđardóttir

bryndis@haukar.is<mailto:bryndis@haukar.is>

Sími: 525-8702 / GSM: 897-9090

[Haukar, 80 ára]

 


Ćfingar í vetur

Nú er búiđ ađ skipta upp 6. flokk árg 2005 og 2006 mynda 6. flokk.

 

Ţriđjudögum frá 15:00 til 16:00

Fimmtudögum frá 15:00 til 16:00

Laugardagar bćtast svo viđ 1. október.

kv Freyr 


Ćfingatímar fram ađ mánađarmótum

Ćfingatímar fram ađ mánađarmótum eru eftirfarandi:

Vikan 18-22.ágúst eru ćfingar kl 15:00 - 16:00 mán, ţri, miđ og fim - 4 ćfingar

Vikan 25-29.ágúst eru ćfingar kl 15:00 - 16:00 mán, ţri og fim ( ATH 3 ćfingar í viku - skólinn byrjađur)

Ćfingatafla fyrir haustiđ og veturinn birtist hér á síđunni um leiđ og Freyr kemur heim. 

 

kv Ţjálfarar 


Liđskipan á Króksmótinu breyting á riđlum/liđum

A:

Bóas,Tómas,Patrik Snćr,Ţór leví,Daníel,Ágúst Gođi,Óliver.

Liđstjórar:Rúnar/Ingvar

B

Sölvi,Viktor Freyr,Ţráinn,Össur,Gabríel,Andri Fannar,Snorri.

Liđstjórar: Ţórir/Magnús

C

Sigurđur,Óliver Helgi,Lórenz,Aron Máni,Kristófer Kári,Stefán Ólafur,Arnór Elís,Patrik Leó.

Liđstjórar:Hannibal/Ţórir

D1

Ólafur Darri,Ásgeir Bragi,Gísli,Birkir B,Tristan

Liđstjórar: Jói

D2

Hugi,Kristófer Fannar,Krummi,Gunni,Jörundur

Liđstjórar: Raggi

E

Anton Orri,Emil,SvanbjörnÍsleifur,Daníel Darri,Ţorvaldur.

Liđstjórar: Harpa/?

Freyr 


Ćfingar í ţessari viku - síđan viku frí.

Ţađ verđa ćfingar í ţessari viku 21-24 júlí síđan verđur frí fram  til ţriđjudagssins 5. ágúst.

kv Freyr og Gústi


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband