Vogaferð laugardaginn 8. febrúar

Skráning hér fyrir neðan fyrir þá sem komast/ætla að fara.

Mæting í íþróttahúsið í Vogunum (Vatnsleysuströnd) er kl. 14.00.

Strákarnir þurfa að hafa með sér svefnpoka og dínu ef þeir vilja,

(Það er sofið á júdódínum) sundskýlu, íþróttaskó,handklæði og íþróttaföt(ekkert farið út nóg að vera með stuttbuxur og bol.)

Þeir sem vilja ekki sofa geta verið sóttir fyrir nóttina.

 
Foreldrar þurfa að keyra strákana í Vogana og sækja.

Vantar 2-3 foreldra til að hjálpa til og gista með strákunum hafa samband sem fyrst við þjálfara 897-8384 Freyr

 

Dagskrá:  

12.00    Borða vel heima hjá sér.

14.00         Mæting

14.10         Badminton,félagsmiðstöð

15.00         Badminton,félagsmiðstöð

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

 17.00         Handbolti (vítakeppni og hraðaupphlaup)

17:45          Hástökk

18.15           Hraðabraut á tíma

18.45         Matur

19.30         Frjálst í sal

20.00         Fótbolti í sal

 21.30        Kvöldkaffi+Bingó

22.45        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:30  Morgunmatur

 Fótbolti + Sund

Sækja stráka kl 11.30.

Kostnaður: 5500 kr og greiðist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verðinu ekki koma með nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey þjálfara gsm: 897-8384

Staðfesta þátttöku hér fyrir neðan sem fyrst.
 

kveðja

 Freyr og Viktor .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Baldur Freyr mætir

Þórunn 25.1.2020 kl. 21:29

2 identicon

Viktor Óli mætir

Aldís 26.1.2020 kl. 13:42

3 identicon

Anton Vattnes mætir.

Stella 26.1.2020 kl. 13:49

4 identicon

Ragnar Már mætir.

Hjördís Sigurbjartsdóttir 26.1.2020 kl. 13:51

5 identicon

Brynjar mætir

Ósk 26.1.2020 kl. 13:51

6 identicon

Kristófer Árni mætir

Sóley Árnadóttir 26.1.2020 kl. 13:52

7 identicon

Jón Diego mætir.

Árný 26.1.2020 kl. 14:01

8 identicon

Jakob Daði mætir

Gunnlaugur Eiriksson 26.1.2020 kl. 15:37

9 Smámynd: Guðmundur Hermannsson

Uni Chawan mætir 

Guðmundur Hermannsson, 26.1.2020 kl. 17:47

10 identicon

Dennis Eduard mætir

Ana Maria 26.1.2020 kl. 19:32

11 identicon

Guðmundur mætir.

Rín Samía Raiss 27.1.2020 kl. 02:04

12 identicon

Benni mætir

Matti 28.1.2020 kl. 07:48

13 identicon

Kristof Ares mætir

Pétur 29.1.2020 kl. 22:12

14 identicon

Samúel ætlar að koma

Anna Samúelsdóttir 30.1.2020 kl. 11:43

15 identicon

Patti mætir

Eva Dís Þórðardóttir 30.1.2020 kl. 22:19

16 identicon

Mummi mætir 

Auðbjörg Þora Oskarsdottir 31.1.2020 kl. 07:09

17 identicon

Bjartur Ingi mæætir

Ragnhildur 31.1.2020 kl. 12:44

18 identicon

Halldór Breki mætir

Margrét Rut Halldórsdóttir 31.1.2020 kl. 17:24

19 identicon

Birnir Breki mætir 

Kolbeinn Jónsson 1.2.2020 kl. 18:49

20 identicon

Mikael Máni mætir

Sonja Arnorsdóttir 3.2.2020 kl. 07:21

21 identicon

Darri mætir 

Daniel 3.2.2020 kl. 15:02

22 identicon

Elvar Smári mætir og reyndar pabbi hans líka :)

Bergþóra 3.2.2020 kl. 15:18

23 identicon

Bjarni mætir

Tinna 3.2.2020 kl. 16:29

24 identicon

Grétar Gylfi er með 

Magga Gylfa 3.2.2020 kl. 17:35

25 identicon

Óskar mætir

Axel Ólafur Pétursson 3.2.2020 kl. 18:30

26 identicon

Unnar Ingi mætir

Jónatan Ingi Jónsson 3.2.2020 kl. 21:51

27 Smámynd: Valgeir Freyr Sverrisson

Freyr mætir

Valgeir Freyr Sverrisson, 5.2.2020 kl. 17:15

28 identicon

Sebastian Kajetan mætir

Anna 5.2.2020 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband