Haukar voru með þrjú lið að þessu sinni og voru allir að skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilaðir voru 10 leikir á lið á þremur dögum og gott skipulag var á milli þjálfara,farastjóra og foreldra sem er nauðsynleg á þessu móti.
Veðrið lék við drengina þrátt fyrir smá rigningu. Við viljum nota tækifærið og þakka strákunum, farastjórum, og Skarphéðni bílstjóra fyrir allar Skörpu-ferðirnar í Vestmannaeyjum og síðast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.
kv Freyr og Viktor
Flokkur: Bloggar | Sunnudagur, 2. júlí 2017 (breytt kl. 21:26) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Takk fyrir samveruna kæru Viktor og Freyr.
Þóra Jónsdóttir 3.7.2017 kl. 11:21
Takk sömuleiðis fyrir flott og skemmtilegt mót :)
Íris Erlingsdóttir 10.7.2017 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.