Mæting og liðskipan á sunnudag

Dominós-mót ÍR í Breiðholti verður á sunnudag og eru Haukar með 8 lið spilað er í sex deildum og er spilað í tveimur hollum 10.00-12.15 og frá 12.30-14.30. Erfitt getur verið að fá stæði við völlinn og benda ÍRingar á bílastæði við Ölduselsskóla og Mjóddina.

Kostnaður er kr 2500 og greiðist við komu á sunnudag.

Innifalið. verðlaunapeningur,Pizza og drykkur eftir mót.

Þeir sem spila frá 10.00 - 12.15

Mæting kl 09.30

Haukar 1 Franska-deildin.

Ægir,Nikulás,Alexander Björn,Ágúst,Kristinn,Alexander Ingi,Einar Á,Mikael Óli.

Haukar 2 Franska-deildin.

Aron Knútur,Arnar Þór,Þorsteinn,Kári,Arnar Steinn,Ýmir,Ismael.

 

Haukar Íslenska-deildin.

Viktor M,Árni M,Mikael D,Birnir,Aron Ýmir,Sturla,Sigurður Ísak,Arnór Yngvi.

 

Haukar Enska-deildin.

Frosti,Árni Karl,Arnór,Janus,Dagur Máni,Lukas.

 

Þeir sem spila frá 12:30 - 14:30 mæting kl 12.10

Haukar Spænska-deildin

Bjarki,Halldór,Kristófer Þ,Daníel Máni,Alonso,Egill

 

Haukar1 Þýska-deildin

Piotr,Bjarmi,Kristófer Kári,Kajus,Theódór,Sigurbjörn

 

Haukar2 Þýska-deildin

Alexander Rafn,Sebastian,Rinalds,Erling,Kristófer Jón,Dagur Ari,Dagur B

 

Haukar Ítalska-deildin

Helgi,Ívar,Gabriel,Aron Vattnes,Freyr,Róbert D,Marinó.

Öll forföll tilkynnist inn á bloggið

kv Freyr og Viktor


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það vantar Alexander Rafn?

Eva Dís 11.5.2017 kl. 23:57

2 Smámynd: Valgeir Freyr Sverrisson

Sæl, hann er í Haukar2 Þýska-deildin búið að laga, takk fyrir ábendinguna.

Valgeir Freyr Sverrisson, 12.5.2017 kl. 13:33

3 identicon

Sæll Freyr

Dagur Ari slasaðist í andliti, er með sauma og enn mjög bólginn. Hann treystir sér ekki til að koma á morgun. Kv. Eva Dögg.

Eva Dögg 13.5.2017 kl. 17:08

4 identicon

Ágúst Váli kemst því miður ekki. Hann er staddur í Vestmannaeyjum 

Valdis 14.5.2017 kl. 09:58

5 identicon

Dagur Björnsson kemur ekki á æfingu Ída.

Þóra 20.5.2017 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband