Ţeir sem ekki vilja sofa geta fariđ heim á laugardagskvöld.
Skráning hér fyrir neđan.
Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.
Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka en sofiđ er á judódínum , sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekki of mikiđ af fötum)
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.
Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.
Dagskrá:
12.00 Borđa vel heima hjá sér.
14.00 Mćting
14.10 Badminton/félagsmiđstöđ
15.00 Badminton/félagsmiđstöđ
16.00 Drekkutími
16.15 Körfubolti, vítakeppni og fl.
17.00 Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)
18.15 Ţrautabraut
19.00 Matur
19.50 Frjálst í sal
20.15 Fótboltamót
22.00 Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni
23.30 Hátta-tími
Sunnudagur.
08:15 morgunmatur
Fótbolti + Sund
Sćkja stráka kl 11.30.
Kostnađur: 4000 kr og greiđist í Vogunum
Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.
Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384
Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
kveđja
Freyr, Einar og Viktor.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 106673
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Athugasemdir
Alexander ţór mćtir
arndis 26.2.2016 kl. 21:40
Dagur Björnsson mćtir og ćtlar ađ gista. Viđ foreldrarnir getum ţví miđur ekki bođiđ fram ađstođ í ţetta skipti.
Ţóra 27.2.2016 kl. 12:30
Alonso kemur😊
Árný 28.2.2016 kl. 09:41
Halldór Ingi kemur
Guđrún Halldórsdóttir 28.2.2016 kl. 12:01
Magnús Ingi mćtir
Ninna 28.2.2016 kl. 12:34
Piotr mćtir
Piotr Alexander 28.2.2016 kl. 14:56
Pálmar mćtir - fer heim um kvöldiđ.
Halldóra Pálmarsdóttir 28.2.2016 kl. 17:49
Andri Steinn mćtir
Ásdís 28.2.2016 kl. 22:52
Kristján Hrafn mćtir
Erla Arnardóttir 28.2.2016 kl. 22:56
Mikael Úlfur mćtir
Ishmael 28.2.2016 kl. 23:01
Egill mćtir
Elísabet 28.2.2016 kl. 23:21
Dagur Máni mćtit og er mjög spenntur :)
Karólína 28.2.2016 kl. 23:29
Sindri Már kemur
Ragnheiđur 29.2.2016 kl. 01:08
Hilmir mćtir 😊
Hafrún 29.2.2016 kl. 07:42
Sebastían Máni kemur og gistir :)
Elfa María Geirsdóttir 29.2.2016 kl. 08:37
Daníel Máni mćtir
Matti 29.2.2016 kl. 08:49
Kristófer Kári mćtir og gistir :)
Kristjana 29.2.2016 kl. 11:35
Lúkas Noi mćtir og gistir
Tómas Eiríksson 29.2.2016 kl. 13:47
jón Viktor mćtir
Erla Kristín 29.2.2016 kl. 17:15
Haukur Birgir kemur, en á ekki von á ađ gista
Bryndís 29.2.2016 kl. 17:37
Axel Ingi mćtir og gistir.
Ester Guđmundsdóttir 29.2.2016 kl. 17:44
Ari Freyr kemur. Hann er ađ keppa í fimleikum fyrr um daginn svo hann mćtir örugglega ekki fyrr en á milli kl 16 - 17.
Helga Lea Egilsdóttir 29.2.2016 kl. 18:06
Ţorsteinn Ómar mćtir en hann ćtlar ekki ađ gista :)
Sćrún 29.2.2016 kl. 18:34
Teitur mćtir_ og gistir_og pabbinn líka
Ţorsteinn Arnar 29.2.2016 kl. 18:49
Ţröstur Arnar mćtir og gistir :)
Ólöf 29.2.2016 kl. 19:25
Birkir og Arnór mćta og gista báđir. Ţeir eru mjög spenntir, enda búnir ađ bíđa eftir tilkynningunni um Vogana síđan í upphafi árs :)
Guđrún Bergsteinsdóttir 29.2.2016 kl. 22:05
Sören Cole mćtir
Heiđur 29.2.2016 kl. 23:40
Stefán Logi kemur og gistir :)
Sandra 1.3.2016 kl. 00:08
Sigfús Kjartan mćtir
Nikulás 1.3.2016 kl. 00:57
Árni Karl mćtir.
Skarphéđinn 1.3.2016 kl. 08:45
Janus Smári mćtir og gistir :)
Hrafnkell Logi Leifsson, 1.3.2016 kl. 13:10
Kristófer Jón mćtir og gistir
Guđjón 1.3.2016 kl. 13:10
Eduardo mćtir
Sigurđur Friđrik Pétursson, 1.3.2016 kl. 13:24
Dagur Ari ćtlar ađ mćta og gista, er rosa spenntur fyrir ţessu :)
Eva Dögg 2.3.2016 kl. 15:32
Batosz magnús mćtir
Bartosz 2.3.2016 kl. 17:46
Myrkvi mćtir
Heiđar 2.3.2016 kl. 19:21
Bjarki mćtir og stefnir á ađ gista
Bjarney 2.3.2016 kl. 19:59
Guđmundur mćtir ekki er á gistimótinu í körfubolta sömu helgi
Valdís 2.3.2016 kl. 20:10
Deimantas mćtir og gistir 😊
Viktorija 2.3.2016 kl. 20:47
Sigurbjörn Thanit mćtir og gistir.
Guđmundur Hermannsson, 2.3.2016 kl. 20:55
Sölvi Líndal mćtir og gistir
Sólrún Björk Guđmundsdóttir 3.3.2016 kl. 07:41
Óskar mćtir
Anna Kaspersem 3.3.2016 kl. 20:13
Bjarmi ćtlar ađ mćta 😊
Ína Sigurđardóttir 4.3.2016 kl. 14:07
Gunnar Egill mćtir en kemur seint ţar sem hann er á fimleikamót.
Snjolaug Birgisdóttir 4.3.2016 kl. 19:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.