Orkumótið í Júní

Farið verður með Herjólfi kl 14:45 miðvikudaginn 22.júní til Vestmannaeyja frá Bakka í sumar og heimferð er laugardaginn 25. júní kl 21:00. Strákarnir ásamt þjálfurum og farastjórum eiga pantað far á þessum tíma. Þeir foreldrar sem ætla til Eyja á mótið verða að panta þriðjudaginn 1. feb en þá opnast fyrir pantanir til Eyja. Sjá orkumótið.is og herjólfur.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband