Myndataka á þriðjudag

Á morgun, þriðjudag, verður myndataka á öllum flokkum 
félagsins í knattspyrnu. Myndirnar verða notaðar á
heimasíðu félagsins, haukar.is,á Facebook síðum og
í almennu kynningarstarfi á knattspyrnudeildinni.
Mæta í Haukabúningnum þetta tekur stuttan tíma
mæting kl 17:50 á Ásvelli gerfigras.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband