Það voru 15 Hauka strákar á yngra ári í þremur liðum sem tóku þátt í Smábæjaleikunum á Blöndósi um helgina. Mikið fjör og frábær tilþrif hjá strákunum og miklar framfarir, Haukar 2 spiluðu til að mynda úrslitaleik en þurftu að lúta í gras fyrir góðu liði Samherja 4-0.Töluverður vindur var á laugardeginum en á sunnudag var betra veður og mótshald allveg til fyrirmyndar. Ég vill þakka foreldrum fyrir skemmtileg kynni og hjálpina með drengina og síðast en ekki síst drengjunum fyrir frábæra helgi.
kveðja Freyr
Flokkur: Bloggar | Sunnudagur, 21. júní 2015 (breytt kl. 20:58) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 106677
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.