Staðfestingargjald fyrir Shellmót 24-27 júní 2015

Sælir foreldrar

Nú er komið að því að við í foreldrastjórn erum farin að huga að skipulagningu fyrir Shellmótið í eyjum 2015 fyrir 6 flokk eldri ( árgangur 2005).  Greiða þarf staðfestingargjald síðasta lagi 25 janúar næstkomandi fyrir þá drengi sem ætla að taka þátt.  Reikningsnúmer er 0166-05-060220 kt:010881-4639 upphæð 4000 kr á hvern dreng, gott væri ef nafn þeirra sé sett sem skýring. Áætlaður heildarkostnaður er ca 30.000 kr á strák og dregst staðfestingargjaldið frá þegar þetta er gert upp þegar nær dregur móti.

Kveðja foreldrastjórn  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband