Boltaskóli Freys heldur aftur 3. daga námskeið í knattspyrnu milli jóla og nýars í Kórnum knatthúsinu í Kópavogi.
Æft verður laugardaginn 27. desember, sunnudaginn 28. desember og mánudaginn 29. desember.
Almennt námskeið fyrir 9 -12 ára (árgangur 2003-2006) þar sem farið er í grunnþætti knattspyrnunnar.
Tími frá kl. 09:00 - 10:15.
Þátttökugjald kr. 7000
Nánari upplýsingar í síma 897 8384. Skráning fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is
Í fyrra var uppselt og komust aðeins örfáir Haukastrákar að. Nú í ár hafa Haukastrákar forgang til 1. des að skrá sig (hafi þeir áhuga) - en eftir það verður auglýst fyrir almenning.
Skráið nafn og kennitölu fyrir mánudaginn 1. Des. Fjórða desember verður sendur póstur til baka með banka upplýsingum. Þegar viðkomandi hefur greitt gjaldið er hann skráður á námskeiðið.
Flokkur: Bloggar | Miðvikudagur, 19. nóvember 2014 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Athugasemdir
Hann Daníel Darri Örvarsson langar í fótboltaskólann
Harpa Gústavsdóttir 28.11.2014 kl. 19:40
Hæ hæ Þorsteinn Ómar er lasinn í dag 4/12/2014
kv Særún og ÞÓÁ
Særún 4.12.2014 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.