Æfingar á laugardögum byrja 4. okt kl 12:00

Í september hafa verið að æfa/mæta 60 strákar í 6. flokki sem er frábært. Nú bætast við æfingar á laugardögum og byrjum við laugardaginn 4. okt, æfingartími 12:00-13:00. Mikilvægt að vera vel klæddur eftir veðri og nauðsynlegt að vera með vettlinga og húfu. Einnig er mikilvægt að vera skráður og búinn að ganga frá gjöldum og vera með keppnisleyfi. Framundan er foreldrafundur þar sem farið er yfir dagskrá vetrarins og m.fl. nánar auglýst síðar.

kv Freyr 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verða laugardagsæfingar á Ásvöllum eða í Kaplakrika?

Þórey 1.10.2014 kl. 11:11

2 identicon

Ásvöllum

freyr 2.10.2014 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband