Spilað á Iðavöllum í Keflavík

Leikirnir í Pollamóti KSÍ verða spilaðir á Iðavöllum best að keyra Reykjanesbraut og beygja inn af brautinni hjá Gistiheimilinu Alex. Iðavellir liggja eins og Reykjanesbraut og er næsta gata fyrir neðan hana.

kv Freyr 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Freyr

Hvenær koma frekari upplýsingar og liðaskipan v. Shellmótsins.Við erum að fara með Stefán Ólaf í fyrsta skiptið á þetta mót og erum ekkert með í höndunum um framkvæmd mála

Kv. SIgrún

Sigrún 23.6.2014 kl. 09:24

2 identicon

Sæl Sigrún, mesta skipulagningin fer fram í hópnum á Facebook, ég sé að Steinar er kominn í hópinn og ætti hann því að geta bætt þér í hann. Getur lesið þig þar í gegn varðandi skipulag næstu daga, bendi líka á www.shellmot.is en handbókinn um mótið sem er þar inni er full af gagnlegum upplýsingum. Kv. Magnús.

Magnús Reyr 23.6.2014 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband