Skemmtilegt á Blöndósi

Það voru 23 Haukastrákar í fjórum liðum sem tóku þátt í Smábæjaleikunum á Blöndósi um helgina. Mikið fjör og frábær tilþrif og miklar framfarir hjá strákunum Haukar 1 spiluðu úrslitaleik  en þurftu að lúta í gras fyrir góðu liði Kormáks 3-0.  Smá rigning var á laugardeginum en á sunnudag var sól og blíða og var mótshald allveg til fyrirmyndar. Eg vill þakka foreldrum fyrir skemmtileg kynni og hjálpina og drengjunum fyrir frábæra helgi.

kveðja Freyr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband