Haukar eru með átta lið í Pollamóti KSÍ þetta árið og verður spilað á
Selfossi á fimmtudag 19. júní og í
Keflavík mánudaginn 23. júní.
Fínir æfingaleikir fyrir mótin á Blöndósi og Vestmannaeyjum
Pollamótið á Selfossi 4 lið stendur yfir frá 15:00-18:40. Þrír leikir við:Selfoss,Keflavík2 og HK2
Þeir sem eiga að mæta á Selfoss á fimmtudag kl 14:30 eru á eldra ári. Sölvi,Andri Fannar,Þráinn,Daníel, Össur og Bóas og allir á yngra ári sem æfa fótbolta.
Pollamótið í Keflavík 4 lið stendur yfir frá 15:00-18:40. Þrír leikir við: Keflavík1,FH2 og Hamar/Ægir
Þeir sem eiga að mæta í Keflavík kl 14:30 á mánudag eru allir á eldra ári nema þeir sem fara á Selfoss.
Tala sig saman um far.
Þeir sem komast ekki láta vita í athugasemdir á blogginu.
kv Freyr og Árni
Flokkur: Bloggar | Sunnudagur, 15. júní 2014 (breytt kl. 19:53) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 106685
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Athugasemdir
Það væri flott ef Birkir Bóas ( yngra ári ) gæti fengið að fljóta með einhverjum.
Kv. Rósa
Rósa 15.6.2014 kl. 21:09
Hæ ,
Það væri frábært ef Ásgeir Bragi gæti fengið að fara með einhverjum.
Kv. Anna María
Anna María 15.6.2014 kl. 23:43
Verður æfing einnig mánudaginn 23.júní ? og svo beint í æfingaleiki eftir æfingu?
helgi þórðar 16.6.2014 kl. 00:31
Þeir sem eiga að spila hvorn dag eiga ekki að mæta á æfingu.
Freyr 16.6.2014 kl. 08:40
Ef það verður vinnustöðvun í leikskólunum á fimmtudaginn þá get ég farið á Selfoss og tekið nokkra með mér (er á 7 manna bíl).
Guðrún Sunna 16.6.2014 kl. 11:07
Emil Fannar kemst því miður ekki.
Eiður 16.6.2014 kl. 14:39
Lórenz fer til Vestmannaeyja á mánudagsmorgun og kemst því ekki á mótið í Kef.
Lórenz Geir 17.6.2014 kl. 12:45
Lórenz fer til Vestmannaeyja á mánudagsmorgun og kemst því ekki á mótið í Kef.
Lórenz Geir 18.6.2014 kl. 08:16
Pétur Uni fer í frí eftir Blönduósmótið í 2 vikur
Pétur Uni 18.6.2014 kl. 13:58
Stefán Karolis kemst ekki
Stefán Karolis 18.6.2014 kl. 16:56
Kristófer Fannar er orðinn veikur og mun ekki mæta á mótið á morgun.
Berglind Gudmundsdottir 18.6.2014 kl. 18:46
Jörundur kemur. Það er laust hjá okkur í bílnum ef einhverjum vantar far. S. 8200508
Ragnar Ingi 18.6.2014 kl. 23:16
Er pláss fyrir einn gutta með einhverjum ykkar á Selfoss í dag?
Pétur Uni 19.6.2014 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.