Fjáröflun fyrir sumarið

Sæl

Nú er búið að stofna fjáröflun fyrir strákanna í 5. og 6. Flokk karla á www.netsofnun.is .

Þeir sem hafa ekki notað netsöfnun áður stofna aðgang þar og taka síðan þátt í hópsöfnun.

Hópsöfnunin sem búið er að stofna hefur kóðan : NJY7U  , hún er opin til 24:00 þann 2. Mars og vörur afhentar í vikunni á eftir.

Endilega lesið ykkur til á heimasíðunni með notkun á þessu þar sem að margir eru ekki að nota kerfið eins og það er hugsað og léttir öllum lífið í svona fjáröflun.

Ef þið lendið í vandræðum þá getið þið sent póst á jone@lhg.is eða hingt í Jón (pabbi Viktors) 840-2143.

Kv.

Foreldrastjórn

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jón,

Er eitthvað vitað hvað ca. kostnaðurinn við Blönduós er ?

Kv.Anna María

Anna María 17.2.2014 kl. 09:05

2 identicon

Blönduós hefur yfirleitt verið frá 12-16 þús eftir því hvort við höfum haft jakka innifalinn í verðinu.

kv.jón

Jón 26.2.2014 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband