Uppskeruhátíð

Þá er loksins komið að því að halda uppskeruhátið fyrir yngstu flokka í knattspyrnu, 5. - 8.fl. kk og kvk. Hún verður sunnudaginn 22. september kl. 13-14 hér í íþróttasalnum á Ásvöllum. Allir þessir flokkar munu fá verðlaunapening og síðan verður sameiginlegt kaffi í kaffiteríu-anddyrinu okkar þar sem forráðamenn koma með á hlaðborð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband