Haukar með sex lið á Króksmótinu

Haukar verða með sex lið á Króksmótinu, allir að spila mjög mikið 5-6 í liði. Ég hef stillt upp  sex liðum og liðstjórar verða á hliðarlínunni og fá að spreyta sig sem þjálfarar. Ég kem til með að labba á milli valla og fylgjast vel með.

Búinn að setja inn Króksmótið hér til hægri efst þar er hægt að sjá leikjaplan hjá A,B,C og D liðum.

Haukar A lið

Baldur,Hallur,Anton,Kristófer,Andri Freyr,Matti.

Liðstjóri: Örvar

Haukar B lið

Óliver,Þráinn.Daníel,Ágúst,Patrik S,Þór

Liðstjóri: Þórir

Haukar C1 lið

Árni,Breki,Arngrímur,Viktor G,Róbert Ingi

Liðstjóri: Gunnar

Haukar C2 lið

Jón B,Þorsteinn,Viktor J,Úlfar,Alex,Mummi.

Liðstjóri:Jón

Haukar D1 lið

Sölvi,Sigurður,Snorri J,Andri Fannar,Jónas

Liðstjóri: Maggi/Elli

Haukar D2 lið

Aron Þór,Alexander,Jón Gunnar,Róbert Ibsen,Kristófer Kári,Lórens.

 

Sjáumst hressir á Sauðakrók

 Freyr Sverrisson þjálfari 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband