Haukar verða með sex lið á Króksmótinu, allir að spila mjög mikið 5-6 í liði. Ég hef stillt upp sex liðum og liðstjórar verða á hliðarlínunni og fá að spreyta sig sem þjálfarar. Ég kem til með að labba á milli valla og fylgjast vel með.
Búinn að setja inn Króksmótið hér til hægri efst þar er hægt að sjá leikjaplan hjá A,B,C og D liðum.
Haukar A lið
Baldur,Hallur,Anton,Kristófer,Andri Freyr,Matti.
Liðstjóri: Örvar
Haukar B lið
Óliver,Þráinn.Daníel,Ágúst,Patrik S,Þór
Liðstjóri: Þórir
Haukar C1 lið
Árni,Breki,Arngrímur,Viktor G,Róbert Ingi
Liðstjóri: Gunnar
Haukar C2 lið
Jón B,Þorsteinn,Viktor J,Úlfar,Alex,Mummi.
Liðstjóri:Jón
Haukar D1 lið
Sölvi,Sigurður,Snorri J,Andri Fannar,Jónas
Liðstjóri: Maggi/Elli
Haukar D2 lið
Aron Þór,Alexander,Jón Gunnar,Róbert Ibsen,Kristófer Kári,Lórens.
Sjáumst hressir á Sauðakrók
Freyr Sverrisson þjálfari
Flokkur: Bloggar | Föstudagur, 9. ágúst 2013 (breytt 10.8.2013 kl. 06:52) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.