Króksmót - Greiðsla

Sæl öll, þá styttist í króksmótið og nú þurfum við að fara að gera upp við mótshaldara.

Kostnaður við mótið er 11000 á strák og þarf að leggja það inn sem fyrst á reikning 140-26-29077 kt. 290773-4829.


Þeir sem fóru á Blönduós í sumar eiga inni krónur 2500 og þeir sem fóru til Eyja eiga  einnig inni krónur 2500.

Draga þeir það frá því sem að leggja þarf inn núna.


Liðinn verða ákveðin seinna í vikunni af Frey en hann mun alfarið sjá um það eins og áður. Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem við erum með skráða, endilega látið vita ef þið eruð ekki þarna eða þið eigið ekki að vera þarna:

Hallur,Matthías Máni, Andri Freyr, Róbert Ingi, Breki Már
Óliver Steinar, Árni Snær, Kristófer Jóns, Anton Karl, Úlfar Örn,
Baldur Örn, Guðmundur Örn, Jón Bjarni, Arngrímur, Victor Gauti

Þráinn Leó, Jón Gunnar, Lórens, Andri Fannar, Eiður Orri
Patrik Snæland, Daníel Ingvar, Ágúst Goði, Viktor Jóns
Þór Leví , Aron Þór, Þorsteinn Emil, Sölvi Reyr,
Kristófer Kári, Snorri Jón, Sigurður Snær, Aron Máni, Jónas B., Alexander Örn

Mæting er svo á föstudagskvöld í þá gistiaðstöðu sem við munum fá úthlutað (nánar siðar). Gott væri ef fólk myndi láta Magnús Reyr vita með hverjir ætla ekki að gista með hópnum. (magnus@securitas.is)

Kv. foreldrastjórn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

victor Gauti mætir krókinn

victor gauti johannsson 7.8.2013 kl. 18:28

2 identicon

Alexander Örn mættir á mót :)

Olga 8.8.2013 kl. 06:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband