Setmótið á Selfossi - yngra árið fæddir 2010

Set-mótið er stóramótið sem yngra árið í 6. flokki fer á nú í sumar. Mótið er laugardaginn 8.júní og sunnudaginn 9.júní og er spilaður 5 mannabolti.

Spilað er á laugardeginum frá 09:30 til 16:30 og á sunnudeginum frá 09:00 til 13:00 endar með grillveislu.

 

Þeir sem ætla að fara á Setmótið á Selfossi 08.-09. júní þurfa að borga mótsgjaldið kr 6500 fyrir 27. maí svo hægt sé að sjá hvað mörg lið Haukar verða með. Borga inná reikn:0142-05-070376 kt:0601632199  og setja nafn á drengs í skýringu.

Foreldrastjórn 


Mót í Grindavík - sjóarinn síkáti

Bæði eldra og yngra ár.

Haukar ætla að fara á sjóarann síkáta í Grindavík laugardaginn 1. júní frá ca 09:00-12:00.

Boðið verður upp á grillaðar pylsur og svala.

Kostnaður er kr 2500

Keppt veður í 5 manna liðum 4-5 leikir á lið. Allir leikir fara fram á grasi. Eftir leikina er dagskrá sjóarans síkáta að byrja niður á bryggju. 

Skráning er hafin stefnum á að vera með 6 lið.

kv Viktor, Freyr og Hörður


Bloggfærslur 21. maí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband