Pollamót KSÍ Borgarnes 19.06

Leikið verður í pollamótinu á Borgarnesi á þriðjudag 19. Júní. 

 

Þeir strákar sem spiluðu á Set mótinu(f. 2009) eru boðaðir. Þeir sem geta mætt skrá sig hér á bloggið (einnig gott ef foreldrar sem geta farið á bíl skrái það.)

Gjaldfrjálst er á þetta mót, en við þurfum að redda okkur sjalfir (á einkabílum.)

 

Mótið byrjar kl 15:00 - 18:00 á Skallagrímsvelli, mæting á Ásvelli klukkan 12:45.

 

Kv.

Þjálfarar


Bloggfærslur 17. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband