Dominós-mót ÍR í Breiðholti verður á laugardag og eru Haukar með 6 lið. Spilað er í sex deildum og er spilað í tveimur hollum 9.00-11.30 og frá 11.50-14.20. Erfitt getur verið að fá stæði við völlinn og benda ÍRingar á bílastæði við Ölduselsskóla og Mjóddina.
Kostnaður er kr 2500 og greiðist til þjálfara við komu á laugardag.
Þeir sem spila frá 09.00 11.30
Mæting kl 08.30
Haukar Arsenal-deildin.
Helgi Marinó, Ívar, Sturla, Gabríel Páll, Róbert, Birnir, Ýmir, Aron Vatness.
Haukar Chelsea-deildin.
Jón viktor, Mikael, Steingrímur, Einar Aron, Matthías Logi, Sebastian, Flóki, Alexander árni
Haukar Everton-deildin.
Alan óskar, Aron heiðar, Aleksander Ingi, Arion, Bjarki Hrafn, Bergþór Vopni, Óliver, Kacper, Valgeir.
Þeir sem spila frá 11:50 - 14:20 mæting kl 11.20
Haukar Barcelona-deildin
Viktor, Aron Knútur, Ismael, Árni Matthías, Marinó, Rúnar Karl, Arnar þór, Arnór.
Haukar Dortmund-deildin.
Hafliði, Arnar steinn, Hjálmar, kári, Sigurður ísak,Einar Árnason, Jón kristberg, Þorsteinn.
Haukar FC Bayern-deildin
Kristófer breki, Bryngeir, Arnór máni, Emil, Lucas, Tristan,Christian,Sigurður Ægir, Ívar Wesley
Öll forföll tilkynnist inn á bloggið
kv Viktor, Freyr og Árni
Bloggar | Fimmtudagur, 10. maí 2018 (breytt kl. 18:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 10. maí 2018
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |