Vogaferđ helgina 17-18 febrúar

Skráning hér fyrir neđan fyrir ţá sem komast/ćtla ađ fara.

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(Ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekkert fariđ út nóg ađ vera međ stuttbuxur og bol.)

 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 2-4 foreldra til ađ hjálpa til og gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 846-2983

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/skallatennis ,félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/skallatennis,félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

 17.00         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

17:45          Hástökk

18.15           Hrađabraut á tíma

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 22.00         Kvöldkaffi+Bingó

23.30        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 Fótbolti + Sund

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 5000 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Viktori ţjálfara gsm: 846-2983

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja

Viktor , Árni og Freyr


Bloggfćrslur 7. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband