Orkumótið 2017 - Drengir á eldra ári (árg.2007)

Strákar á eldra ári í 6. Flokki eru á leiðinni á Orkumótið í Eyjum 28.júní. Þar sem  28.júní er komudagur, svo er keppt fimmtudag, föstudag, laugardagu og heimferð á laugardagskvöldi.

Heima síða mótsins er hér http://www.orkumotid.is/read/2016-07-05/orkumotid-2017/

Vinsamlegast skráið ykkar drengi (árg. 2007) og viðeigandi upplýsingar fyrir 30. Janúar í linknum hér að neðan

https://goo.gl/forms/EndDK6G6hus9qzMp1

Þegar búið er að skrá verður að greiða 5000 kr. staðfestingargjald fyrir 1. febrúar.

Staðfestingargjaldið greiðist inn á 0153-05-430564 kt 2210843229. Ekki eru komnar upplýsingar um heildarkostnað pr. dreng. 

Foreldraráð mun vera með fjáröflun sem öllum er velkomið að taka þátt í.

Takk takk

Foreldraráð


Bloggfærslur 24. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband