Mótið er á sunnudag ekki laugardag

Mótið um helgina er á sunnudag en ekki laugardag (tók eitthvað vitlaust eftir farin að eldast). Keppt er eftir nýju fyrirkomulagi spilaður 5 á móti 5 bolti (mælt með að vinir verði saman í liði) og milli leikja er hægt að vinna verðlaun í hinum ýmsu keppnum á vellinum. Einn liðstjóri fylgir liðinu og er aldrei nein bið. Keppni í eldri 2006 fer fram í úlfarsádal í Grafarholti en yngra ár spilar í Safamýrinni. Keppt verður frá 10:00-12:00 og 12:30-14:30. Í mótslok verður hressing og glaðningur í poka. kostnaður er kr 2000 og greiðist á staðnum. Nánar um mætingu á fimmtudag.

kv þjálfarar


Bloggfærslur 16. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband