Haukastrákar flottir í Vestmannaeyjum

Haukar voru með þrjú lið að þessu sinni og voru allir að skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilaðir voru 10 leikir á lið á þremur dögum og gott skipulag var á milli þjálfara,farastjóra og foreldra sem er nauðsynleg á þessu móti. Veðrið lék við drengina þrátt fyrir smá rigningu. Haukar fengu flott verðlaun Háttvísisverðlaun KSÍ.  Við viljum nota tækifærið og þakka strákunum, farastjórum, og Borgari bílstjóra fyrir allar Borgarferðirnar í Vestmannaeyjum og síðast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.

kv Freyr og Viktor


Bloggfærslur 26. júní 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband