Subwaymót ÍR á uppstigningardag

Skráning er hafin á Subwaymót ÍR sem fer fram á uppstigningardag fimmtudaginn 05.maí. Keppt verður í fimm manna liðum og keppt verður í tveimur hópum annar fyrir hádegi og hinn eftir hádegi. 

  • Mótið fer fram á ÍR vellinum, Skógarseli 12, 109 Reykjavík maí 2015
  • Spilaður er 5 manna bolti
  • Leiktími er 12 mínútur með 3 mínutna hléi á milli leikja
  • Þátttökugjald er 2.000 kr
  • Innifalið er Subway bátur, drykkur og verðlaunapeningur
  • Glæsileg kaffisala á staðnum 

Skrá sig hér fyrir fyrir neðan fyrir 27.april ef þú vilt taka þátt.

Freyr,Einar,Elmar og Viktor


Bloggfærslur 21. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband