Æfing í Reykjaneshöll á sunnudag 20. Nóvember.

 

Strákarnir í 6. Flokk fengu tíma í Reykjaneshöll á sunnudag 17:15-18:30. Gott að komast inn og getað verið á stuttbuxum í sínum uppáhaldsbúning. Ágætu foreldrar tala sig saman með far og mæta hress og kát í Reykjaneshöll.   

Engin æfing á laugardag.

Freyr og Viktor


Bloggfærslur 17. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband