Skemmtilegt í Reykjaneshöll

Það voru 38 drengir sem mættu í dag í Reykjaneshöll og spiluðu æfingaleiki við Keflavík. Frábær skemmtun og glæsileg tilþrif sáust og var mikil gleði hjá drengjunum að komast inn og spila við topp aðstæður. Minnum á æfinguna á morgun á Ásvöllum en veðrið á að vera skaplegt. Sjáumst hressir á morgun.

kv Freyr og Viktor


Bloggfærslur 5. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband