Æfingaleikir á miðvikudag

Fengum gott boð að spila æfingaleiki við Keflavík í Reykjaneshöllinni á miðvikudag (spáir leiðilegu veðri miklum vindi). Ætlum að þiggja boðið leikirnir byrja kl 18:00 mæting 17:45 og spilað verður til 19:10. Tala sig saman um far og mæta í Haukatreyju hress og kátur. (Laust hjá Frey þjálfara kl 17:00 frá Ásvöllum ef einhverjum vantar far).

kv þjálfarar


Bloggfærslur 3. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband