Úrslitakeppni í D liðum á Akranesi

Haukar spila í 8 liða úrslitakeppni Pollamóts KSÍ á Akranesi á miðvikudag. Það voru Haukar1 og Haukar2 í D liðum sem unnu sér rétt á að spila til úrslita í sumar. Leikirnir byrja kl 15:25-16:15-17:05 auk þess er spilað um sæti. Mæting er á Ásvelli kl 14:00 á miðvikudag en farið verður með þeim foreldrum sem geta keyrt.

Haukar2:Mikael,Sindri,Myrkvi,Hilmir,Alexander,Axel,Dagur,Stefán.

Haukar1:Bóas,Anton Orri,Andrés,Emil,Palli,Birkir B.

 

Staðfesta þátttöku á blogginu.

Nánari upplýsingar hjá Frey þjálfara 897-8384 ef eitthvað er óljóst.

 


Bloggfærslur 17. ágúst 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband