Pollamót KSÍ framundan

Haukar eru með 8 lið í tveimur riðlum. Annar riðillinn er spilaður hjá KR en hinn á Ásvöllum. Eldra árið fer á KR-völlinn en yngra árið spilar á Ásvöllum.

Eldra árið fæddir 2005 allir að mæta.

Spilað verður í Pollamóti KSÍ á fimmtudag 11.júní á KR-Velli í vesturbænum. Mótið byrjar kl 14:00 og er mæting kl 13:40.

Yngra árið fæddir 2006 allir að mæta.

Spilað verður mánudaginn 15. júní á Ásvöllum og byrjar mótið kl 14:00 mæting kl 13:40.

Sjá má alla leikina hér til hliðar undir tenglar.

Freyr og Viktor


Bloggfærslur 7. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband