Boltaskóli Freys međ námskeiđ á milli jóla og nýárs

Boltaskóli Freys heldur fjórđa áriđ í röđ 3. daga námskeiđ í knattspyrnu milli jóla og nýars í Kórnum knatthúsinu í Kópavogi.

Ćft verđur sunnudaginn 27. desember, mánudaginn 28. desember og ţriđjudaginn 29. desember. 
Almennt námskeiđ fyrir 9 -12 ára (árgangur 2004-2007) ţar sem fariđ er í grunnţćtti knattspyrnunnar. 
Tími frá kl. 09:00 - 10:15. 

Ţátttökugjald kr. 7000

Nánari upplýsingar í síma 897 8384. Skráning fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is skrá nafn og fćđinga ár. 

Sjá boltaskóla Freys á Facebook

 Nú í ár hafa Haukastrákar forgang til 10. des ađ skrá sig (hafi ţeir áhuga) - en eftir ţađ verđur auglýst fyrir almenning.48 drengir komast ađ á ţetta námskeiđ.

 


Bloggfćrslur 4. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband