Keflavíkurmótið

Ágæta Haukafólk við erum með 7 lið á mótinu þetta verður mikið fjör allir að spila rosalega mikið, hér er mætinga-listinn.

 

Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni sem spiluð er frá 09:00 - 12:16 og eiga að mæta kl 08:35 eru:

Haukar 1 í þýskudeildinni:yngra ár,Arnór B,Piotr,Sebastian,Dagur Björns,Jón Viktor,Theodór,Kristófer Jón. 

Haukar 2 í Þýskudeildinni:yngra ár,Kasper,Sigurbjörn T,Aron Freyr,Stefán Logi,Dagur Ari,Gunnar Egill,Árni Karl.

Spænska-deildinn:Eldra ár,Teitur,Alexander Þór,Deimantas,Óskar Karl,Óskar K,Alexander Breki,Dennis,Eduardo,Axel,Bernardo,Patrik Örn,Halldór.

Þeir sem eiga að spila í Íslensku-deildinn sem spiluð er frá 12:20 - 15:36 og eiga að mæta kl 12:00 eru:yngra ár,Bjarki Freyr,Dagur Máni,Egill,Halldór,Kristófer þrastar,Alonso,Daníel Máni.

Þeir sem eiga að spila í Meistara-deildinni sem spiluð er frá 12:20-15:36 og eiga að mæta kl 12:00 eru: Yngra ár,Kajus,Janus,Lúkas Nói,Adam Ernir,Kristófer Kári,Gunnar Breki,Bjarmi. 

 

Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 15:40-18:27 og eiga að mæta kl 15:20 eru: Eldra ár Franska-deildin:,Dagur,Sigfús Kjartan,Myrkvi,Mikael,Kristján H,Stefán Logi,Þröstur,Bartosz,Sören Cole,Haukur Birgir,Bjarki Loga.

Eldra ár Enska-deildin:Þorsteinn,Ari,Birkir,Eggert,Magnús Ingi,Andri Steinn,Pálmar,Hilmir.Sindri Már.

 

Mæta með Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2500kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin ásamt verðlaunapening.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Einar Karl þjálfara 8406847 

kveðja EInar, Viktor og Freyr


Bloggfærslur 28. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband