Spilað á Iðavöllum í Keflavík

Leikirnir í Pollamóti KSÍ verða spilaðir á Iðavöllum best að keyra Reykjanesbraut og beygja inn af brautinni hjá Gistiheimilinu Alex. Iðavellir liggja eins og Reykjanesbraut og er næsta gata fyrir neðan hana.

kv Freyr 


Skemmtilegt á Blöndósi

Það voru 23 Haukastrákar í fjórum liðum sem tóku þátt í Smábæjaleikunum á Blöndósi um helgina. Mikið fjör og frábær tilþrif og miklar framfarir hjá strákunum Haukar 1 spiluðu úrslitaleik  en þurftu að lúta í gras fyrir góðu liði Kormáks 3-0.  Smá rigning var á laugardeginum en á sunnudag var sól og blíða og var mótshald allveg til fyrirmyndar. Eg vill þakka foreldrum fyrir skemmtileg kynni og hjálpina og drengjunum fyrir frábæra helgi.

kveðja Freyr


Bloggfærslur 22. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband