Taka með sér gest á æfingu á laugardag

Næsta æfing á laugardag kl 12:00 þá ætlum við að spila við foreldra eða einhvern annan gest sem strákarnir koma með á æfingu. Ef þið lendið í einhverjum erfiðleikum með að bjóða einhverjum gesti komið þið bara einu á æfingu, ekkert mál. Sjáumst hressir á laugardag.

kv Freyr og Árni 


Bloggfærslur 3. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband