Netsöfnun - Framlengd um viku + Túlípana fjáröflun

Búið er að framlengja Netsöfnuninni um viku þar sem sumir virtust ekki vita af henni. Þannig að folk mun hafa til 9. mars að selja og síðan afhending í vikunni á eftir. 

 

Fjáröflun - Túlípanar.

Hægt verður að velja um gula og hvíta vendi. 9 stk í búntinu  sem við seljum á 1.500 kr og fá strákarnir 735 kr fyrir hvern seldan vönd.

Afhending verður líklega 15.-16.apríl, síðasti pöntunardagur er 3. apríl og þarf að greiða þá fyrir þann tíma. (765 kr. fyrir vöndinn)

Pantanir eru hjá Mollý molly@hafnarfjordur.is (862-6970) , einnig veitir Eva Úlla upplýsingar í síma 662-0373.

Nú er um að gera að nýta tímann vel, því þetta gæti verið auðveld leið fyrir strákana að ná í pening. 

Svo viljum við minna ykkur foreldra á að fylgjast alltal vel með blogginu, alls ekki bara Facebook.

 


Upplýsingar LESA VEL

Staðfestingargjald vegna SHELLMÓTS

Sælir foreldrar, nú er komið að því að við þurfum að fá inn staðfestingu á því hvaða strákar ætla til eyja í júní. Við þurftum að greiða staðfestingargjaldið fyrir 3.febrúar og lagði foreldrastjórn út fyrir því svo að það næðist í tíma. Nú viljum við gjarnan fá inn staðfestingu en það er 5000 krónur sem þarf að leggja inn sem fyrst. Leggja inn á reikning 0140 - 26 - 010261. Kt.2105754139.
Sendið kvittun á
magnus@securitas.is.

Fyrir foreldra á yngra ári þá er farið á Blönduós (20-22 júní). Stjórnin í flokknum er skipuð foreldrum á eldra ári og óskum við hér með eftir áhugasömum foreldrum drengja á yngra ári í stjórn. Foreldrar á yngra ári þurfa að sjá um utanumhald og skipulag í kringum för strákana á Smábæjarleikana á Blönduósi og þurfum við að fara að huga að því í tíma.

Vinsamlegast hafið samband við Jón eða Magnus ( jone@lhg.is eða magnus@securitas.is )

Kv.

Foreldrastjórn

 

 

 


Bloggfærslur 2. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband