Stórmót í Reykjaneshöll sunnudaginn 26.januar - Skrá sig hér

Keppt verður í fjórum deildum þeir drengir sem ætla að

vera með skrái sig strax á blogginu í athugasemdir

til að auðvelda að raðað í lið. 

Eldeyjardeildin

Fitjadeildin

Stapadeildin

Víkingadeildin

 Þátttökugjald í mótið er 2.000 kr. á hvern keppenda.

Allir keppendur fá þátttökugjöf og pizzuveislu.

Bikar er á sigurlið í hverri deild.

Mótsgjald greiðist á keppnisdag (við komu í Reykjaneshöll)

Kv Freyr,Árni og Arnar


Bloggfærslur 12. janúar 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband