Sauðárkrókur 2013

Fyrirhugað er að fara á Sauðárkrók helgina 10.-11. ágúst og keppa á Króksmótinu. Við þurfum að athuga með þátttöku hjá okkur  og eru því þeir sem hafa áhuga á að fara beðnir um að skrá sig hér á blogginu. Meiri upplýsingar um mótið er að finna á www.tindastoll.is .

Einnig er hægt að hafa samband við Magnús Reyr (pabbi Sölva) 896-2547 eða Jón (pabbi Kristófers/Viktors) 840-2143.

kv. foreldrastjórn


Bloggfærslur 4. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband