Mikið fjör í Grindavík - æfing sunnudag kl 13:00

Nýja fyrirkomulagið að spila 5:5 á lítinn völl er skemmtilegra fyrir strákana miklu meira með boltann og stutt á milli marka. Gallarnir eru hins vegar þeir að mörg lið eru að spila á sama tíma og ekki hægt fyrir þjálfara að vera alls staðar að stjórna. Hægt er að bæta það með því að fá foreldra með í liðstjórn sem við gerum. Strákarnir að leggja sig fram og voru duglegir og Haukar unnu tvo bikara af fjórum. Næsta æfing er á morgun sunnudag kl 13:00 á Ásvöllum.

kv Freyr og Árni 


Bloggfærslur 1. júní 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband