Hættir í Risanum - frí á sunnudag

Nú erum við hættir á sunnudögum í Risanum og æfingin færist á Ásvelli á sama tíma. En vegna kvennamóts á Ásvöllum laugardag og sunnudag fellur næsti sunnudagur 5. maí út hjá strákunum.

kveðja Freyr 


Nýja fyrirkomulagið 5:5 kom vel út

Í dag 1. maí tók 6.flokkur þátt í Subwaymóti ÍR þar sem spilað var með fjóra útispilara og einn í marki.Haukar voru með níu lið. Ekki var annað að sjá en strákunum hafi líkað þetta vel enda stutt á milli marka og margar snertingar á boltann. Hauka strákar stóðu sig mjög vel og margir að taka miklum framförum. 

kv Freyr,Árni og Haukur 


Bloggfærslur 1. maí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband