Tvö mót framundan 12.april hjá Stjörnunni og 1. maí á ÍR-velli

Við förum á mót hjá Stjörnunni í Garðabæ föstudaginn 12. april. Spilað verður í 7 manna liðum og byrjar mótið kl 16:00-20:00 spilað á mismunandi tímum. Nánar um liðskipan og mætingu í næstu viku.

Það þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir hvort þú ætlar að mæta.

Bestu kveðjur

Freyr,Árni og Haukur 


Bloggfærslur 3. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband