Subwaymót ÍR miðvikudaginn 1. maí

Nú styttist í Subwaymót ÍR sem verður haldið miðvikudaginn 1.maí. Haukar verða með 9 lið en þar verður keppt í fimm manna liðum og stutt á milli marka og mikið fjör. Það þarf að skrá sig í athugasemdir hvort þú ætlar að vera með en kostnaður er kr 1500 og innifalið verðlaun og subwaybátur og drykkur. Það verða 6 lið sem spila frá 09.00 til 11:30 og 3 lið sem spila fra 11:30-14:00. Nánar um liðskipan eftir skráningu.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Bloggfærslur 20. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband