Skemmtilegri Vogaferð lokið hjá yngra ári

Það voru þreyttir Haukarar sem héldu heim í dag sunnudag eftir vel heppnaða ferð í Vogana. Góð mæting var 23 strákar yngri og var farið í allskonar íþróttir m.a. badminton,sund,körfu,handbolta,bingó,og fótbolta. 
    Í hæfileika keppninni fóru margir á kostum. Þetta var mikill lærdómur fyrir strákana að vinna í hóp og hvernig á að hegða sér margir að fara í fyrsta skipti. Þeir stóðu sig vel og voru félaginu og foreldrum til sóma. 

    Vill ég  þakka strákunum fyrir frábæra ferð og flottum farastjórum þeim,Jóni Erlends,Ingvari og Magnúsi fyrir hjálpina og skemmtilegar stundir.

p.s.Svefnpoki er hjá mér og lykill sem gleymdist í vogunum

kveðja 
Freyr


Bloggfærslur 24. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband