Fćrsluflokkur: Bloggar

Hauka-drengir flottir í Vestmannaeyjum

Haukar voru međ ţrjú liđ ađ ţessu sinni og voru allir ađ skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilađir voru 10 leikir á liđ á ţremur dögum og gott skipulag var á milli ţjálfara,farastjóra og foreldra sem er nauđsynleg á ţessu móti. Ekki skemmdi fyrir ađ öll liđin komust í úrslitaleiki og allir fengu verđlaun.     

Veđriđ lék viđ drengina ţrátt fyrir smá rigningu. Viđ viljum nota tćkifćriđ og ţakka strákunum, farastjórum, og Skarphéđni bílstjóra fyrir allar Skörpu-ferđirnar í Vestmannaeyjum og síđast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.

kv Freyr og Viktor or Hörđur


Liđin á Orkumótinu

Öll liđin spila 10 leiki.

Liđ 1:

Daníel Ingi,Alexzander Árni,Matthías,Jón Viktor,Sebastian,Flóki,Baltasar,Steingrímur.

Liđ 2:

Ólafur Logi,Einar,Mikael Lindberg,Bergţór,Óliver,Bjarki H,Tristan,Grétar.

Liđ 3:

Brynjar,Bryngeir,Emil,Sveinn,Lukas,Helgi,Dagur Örn,Viktor Óli.


Pollamót KSÍ í vikunni

Ásvellir

Miđvikudagur yngra ár

Keppt frá 14:00 til 17:00 mćting 13:30

 

Keflavík

Iđavellir fyrir neđan Reykjanesbraut

Fimmtudagur eldra ár

Spilađ frá 13:50 til 17:00 mćting 13:20


Nćsta ćfing á ţriđjudag

Nú tekur sumardagskráinn gildi og ćfum viđ mánudaga,ţriđjudaga,miđvikudaga og fimmtudaga kl 12:30-13:30.

En ţar sem mánudagurinn er frídagur byrjum viđ á Ţriđjudag.

kv Freyr,Viktor og Hörđur


Liđskipan,mćting og leikir um helgina á Set-mótinu.

Liđin á Selfossi um helgina.

JÁ verksdeildin: mćting kl 08:15 á Selfoss

Uni,Sindri,Brynjar,Grétar,Elvar,Viktor Óli,Patti.

Liđstjóri:Kristófer Helgi Helgason

Sjóvádeildin: mćting kl 08:00 á Selfoss

Styrmir,Kristófer Árni,Darri,Kristof,Anton V,Baldur,Ragnar,Marinó.

Liđstjóri:Daníel Einarsson.

Leikir í Jáverks-deildinni laugardag.

08:45 HK  völlur 2

09:45 Fram völlur 1

10:15 Fjölnir völlur 2

11:15 Breiđablik völlur 2

11:45 ÍR völlur 3

Leikir í Sjóvá-deildinni á laugardag.

08:30 Stjarnan völlur 13

09:00 Ţór völlur 16

10:30 Valur völlur 14

11:00 Breiđablik völlur 14

11:30 HK völlur 15

Leikir í JÁ verks-deildinni á sunnudag

09:45 Valur völlur 6

10:45 Stjarnan Völlur 4

11:15 Ţróttur völlur 6

12:15 Afturelding völlur 4

Endar međ Grillveislu.

Leikir í Sjóvá-deildinni á sunnudag

10:00 Fram völlur 7

10:30 Fjölnir völlur 7

11:00 Reynir/Víđir völlur 8

11:30 KA völlur 9

12:30 Keflavík

Endar međ Grillveislu.

 


Ćfing á morgun fimmtudaginn 6.júní

Ćfingin á morgun verđur kl 14:00 vegna leikja. 

kv ţjálfarar


Mćting og liđskipan á mótiđ á laugardag

Skráningu á mótiđ er lokiđ.

Ţá er allt klárt varđandi Sjóarann síkáta á laugardag.

Mćting er í Grindavík kl 09:10 á laugardag og greiđa mótsgjaldiđ strax til ţjálfara 2500kr.

Spilađ er frá 09:30 til 12:00

Islenska-deildin:

Daníel,Matthías,Alexander Árni,Flóki,Sebastian,Jón Viktor.

Enska-deildin:

Einar,Steingrímur,Bjarki H,Baltasar,Grétar,Sindri.

Ítalska-deildin:

Bryngeir,Lukas,Dagur,Viktor Óli,Patti,Darri,Elvar:

Franska-deildin:

Anton V,Styrmir,Kristófer Árni,Kristof,Evans,Alexander,Marinó.

 

kv ţjálfarar


Setmótiđ á Selfossi - yngra áriđ fćddir 2010

Set-mótiđ er stóramótiđ sem yngra áriđ í 6. flokki fer á nú í sumar. Mótiđ er laugardaginn 8.júní og sunnudaginn 9.júní og er spilađur 5 mannabolti.

Spilađ er á laugardeginum frá 09:30 til 16:30 og á sunnudeginum frá 09:00 til 13:00 endar međ grillveislu.

 

Ţeir sem ćtla ađ fara á Setmótiđ á Selfossi 08.-09. júní ţurfa ađ borga mótsgjaldiđ kr 6500 fyrir 27. maí svo hćgt sé ađ sjá hvađ mörg liđ Haukar verđa međ. Borga inná reikn:0142-05-070376 kt:0601632199  og setja nafn á drengs í skýringu.

Foreldrastjórn 


Mót í Grindavík - sjóarinn síkáti

Bćđi eldra og yngra ár.

Haukar ćtla ađ fara á sjóarann síkáta í Grindavík laugardaginn 1. júní frá ca 09:00-12:00.

Bođiđ verđur upp á grillađar pylsur og svala.

Kostnađur er kr 2500

Keppt veđur í 5 manna liđum 4-5 leikir á liđ. Allir leikir fara fram á grasi. Eftir leikina er dagskrá sjóarans síkáta ađ byrja niđur á bryggju. 

Skráning er hafin stefnum á ađ vera međ 6 liđ.

kv Viktor, Freyr og Hörđur


Orkumótiđ - áríđandi

Ţeir sem eiga eftir ađ greiđa gjaldiđ fyrir Orkumótiđ ţurfa ađ greiđa í seinasta lagi í dag, 16 maí. Greiđa ţarf 35 ţúsund krónur á dreng inn á reikning 0545-14-401402 kt. 090180-6229. Vinsamlegast setja nafn drengs í skýringu (tilvísun). Einnig er gott ađ fá tölvupóst ţegar lagt gjaldiđ er greitt á netfangiđ skarpir@gmail.com 
Kćr kveđja
Nefndin

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband