Fćrsluflokkur: Bloggar
Fyrirhugađ er ađ fara á Sauđárkrók helgina 10.-11. ágúst og keppa á Króksmótinu. Viđ ţurfum ađ athuga međ ţátttöku hjá okkur og eru ţví ţeir sem hafa áhuga á ađ fara beđnir um ađ skrá sig hér á blogginu. Meiri upplýsingar um mótiđ er ađ finna á www.tindastoll.is .
Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ Magnús Reyr (pabbi Sölva) 896-2547 eđa Jón (pabbi Kristófers/Viktors) 840-2143.
kv. foreldrastjórn
Bloggar | Fimmtudagur, 4. júlí 2013 (breytt kl. 23:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (30)
Ţađ var ekki glćsilegt útlitiđ á mánudag varđandi veđur fyrir Shellmótiđ 2013 en ţađ rćttist heldur betur úr ţví. Ţrátt fyrir smá rigningu og vind ţá kom alltaf smá sólarglćta inn á milli.
Haukar voru međ tvö liđ ađ ţessu sinni og voru allir ađ skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Ţađ kom berlega í ljós á ţessu móti ađ nauđsynlegt er ađ vera međ litla rútu (Hauka-rútu 15 manna bíl). Spilađir voru 10 leikir á liđ á ţremur dögum og gott skipulag milli ţjálfara,farastjóra og foreldra er nauđsynlegt. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ Haukar1 komust í úrslit um Shellmótsbikarinn 1-8 og lenntu í fimmta sćti eftir sigur á Ţrótti 1-0. Haukar 2 stóđu sig mjög vel og unnu Surtseyjarbikarinn eftir úrslitaleik viđ KR. Ég vill nota tćkifćriđ og ţakka strákunum og farastjórum og síđast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.
kveđja Freyr
Bloggar | Sunnudagur, 30. júní 2013 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţađ voru 27 Haukastrákar í fimm liđum sem tóku ţátt í Smábćjaleikunum á Blöndósi um helgina. Mikiđ fjör og frábćr tilţrif og miklar framfarir hjá strákunum. Veđriđ lék viđ keppendur alla helgina og var mótshald allveg til fyrirmyndar. Viđ viljum ţakka strákunum og foreldrum fyrir skemmtilega helgi.
kveđja Freyr og Árni
Bloggar | Sunnudagur, 23. júní 2013 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Haukar eru međ 5 liđ í tveimur styrkleikaflokkum. Tvö liđ í efri og ţrjú í neđri skipt í jöfn liđ. Skipting á liđum er eftirfarandi ađ ţessu sinni:
Efri styrkleiki:
Haukar 1
Sölvi Reyr
Bóas
Ágúst Gođi
Viktor J
Ţór Leví
Össur
Haukar 2
Daníel
Patrik S
Snorri J
Halldór Ó
Ţorsteinn
Ţráinn
Neđri styrkleiki:
Haukar 5
Sigurđur
Eiđur
Tómas A
Patrik Leó
Andri Fannar
Haukar 4
Aron Máni
Gabríel
Lórens
Viktor B
Jón Gunnar
Haukar 3
Jónas
Kristófer Kári
Tómas H
Arnór E
Alexander Örn
Sjáumst hressir á morgun
Freyr og Árni
Bloggar | Föstudagur, 21. júní 2013 (breytt kl. 18:54) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur 18. júní.
Mótiđ er á Ásvöllum og stendur yfir frá 14:00 til 18:00
liđin sem spila eru: Breiđablik7,Selfoss2,Haukar3,KR4.
Ţeir sem eiga ađ mćta kl 13:45 á Ásvelli eru:Arnór Elís,Eiđur,Lórens,Patrek Leó,Tómas Hugi,Jón Gunnar,Aron Ţór,Óliver Nói og Jón Ţór.
Miđvikudagur 19.júní.
Liđin sem spila eru:Breiđablik4,HK,Stjarnan2,Haukar.
Spilađ í Fagralundi í Kópavogi hjá HK frá 13:00 til 17:00
Ţeir sem eiga ađ mćta kl 12:40 eru allir á eldra ári fćddir 2003 ásamt Óliver Steinari og Ágúst Gođa á yngra ári.
Fimmtudagur 20. júní.
Liđin sem spila eru:
KR,Reynir/Víđir,Njarđvík,Haukar2,(FH2 kemur sem D liđ fyrir Njarđvík)
Spilađ á KR velli frá 13:00 til 17:00
Ţeir sem eiga ađ mćta kl 12:40 eru allir ţeir sem eru á yngra ári sem ekki keppa á ţriđjudag.
Bloggar | Sunnudagur, 16. júní 2013 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Í nćstu viku veđrđa riđlarnir í pollamóti KSÍ. Á ţriđjudag keppir eitt liđ á Ásvöllum ásamt 7.flokk.Á miđvikudag keppa 4 liđ í Fagralundi hjá HK. Síđan keppa 4 liđ á KR velli á fimmtudag. Nánar um liđskipan á sunnudag. Öll forföll til kynnist á bloggiđ.
kv Freyr, Árni og Haukur
Bloggar | Fimmtudagur, 13. júní 2013 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú ţarf ađ greiđa endanlegt mótsgjald sem er 16.000 kr. (ţeir sem eru búnir ađ greiđa 2000 kr. stađfestingu draga hana frá). Leggiđ inná 140-26-29077 kt. 290773-4829.
Ţeir sem eiga inná söfnunarreikning geta haft sambandi viđ mig.
Vindjakkarnir fara í merkingu á morgun, ţeir verđa merkti međ Nafni og Millinafni (nema ţau séu mjög löng). Ef ţiđ viljiđ breyta ţví eitthvađ sendiđ póst á jone@lhg.is eđa hafiđ samband 840-2143.
Athugiđ....ţeir sem ćtla ađ gista á tjaldsvćđinu mćttu gjarnan senda mér póst međ upplýsingum um ţađ (tjald, fellihýsi, hjólhýsi) , er í sambandi viđ ađilann sem er međ tjaldsvćđiđ fyrir neđan N1, hann tekur frá fyrir okkur Hauka fólk.
Kv.
Jón
Bloggar | Mánudagur, 10. júní 2013 (breytt kl. 15:48) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | Fimmtudagur, 6. júní 2013 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú fer hver ađ verđa seinastur ađ skrá sig á Blönduósmótiđ sem fer fram ţann 21. og 22. júní. Hćgt er ađ skrá sig ţangađ til á fimmtudag og síđan ţarf ađ ganga frá greiđslu á stađfestingargjaldi kr. 2000 fyrir föstudag á reikn. 140-26-29077 kt. 290773-4829 (endilega setjiđ einhverja skammstöfun á nafni drengs í tilvísun)
Frekari upplýsingar : Jón (Pabbi Kristófers og Viktors) 840-2143
Bloggar | Mánudagur, 3. júní 2013 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýja fyrirkomulagiđ ađ spila 5:5 á lítinn völl er skemmtilegra fyrir strákana miklu meira međ boltann og stutt á milli marka. Gallarnir eru hins vegar ţeir ađ mörg liđ eru ađ spila á sama tíma og ekki hćgt fyrir ţjálfara ađ vera alls stađar ađ stjórna. Hćgt er ađ bćta ţađ međ ţví ađ fá foreldra međ í liđstjórn sem viđ gerum. Strákarnir ađ leggja sig fram og voru duglegir og Haukar unnu tvo bikara af fjórum. Nćsta ćfing er á morgun sunnudag kl 13:00 á Ásvöllum.
kv Freyr og Árni
Bloggar | Laugardagur, 1. júní 2013 (breytt kl. 16:44) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |