Færsluflokkur: Bloggar

Fyrsta mót laugardaginn 13. januar

Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er hraðmót hjá Njarðvík sem haldið er laugardaginn 13.januar í Reykjaneshöll. Kostnaður er kr 2500. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir fyrir miðvikudaginn 10 jan, svo við sjáum hvað við getum verið með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv þjálfarar


Errea fréttir

Vörurnar tilbúnar sem pantaðar voru hjá okkur á söludeginum og
óskað var eftir að fá hluta af því fyrir jól. Það má
sækja vörurnar í búðina til okkar í Bæjarlind 14-16, opið til 18:00 alla þessa viku
og á laugardeginum 23 des 11-14

Hér er ekki verið að ræða varamannabúninginn!

Eingöngu þeir sem óskuðu eftir að fá vörur fyrir jól af öllu hinu.


Komnir í jólafrí

Í dag laugardag 16. des er/var síðasta æfingin á árinu og komið jólafrí. Byrjum aftur miðvikudaginn 3. januar.

Óskum öllum gleðilegra jóla og sjáumst hressir á nýja árinu.

kv Viktor,Árni og Freyr


Errea búningadagur þriðjudaginn 5. des

Þriðjudaginn 5. desember verður haldinn Errea búningadagur á Ásvöllum þar sem knattspyrnuiðkendunum gefst tækifæri á því að máta og velja stærðina á sínum keppnisbúningi sem fylgir með æfingagjöldunum.

Í ár fylgir blái varabúningur félagsins með, en sá þykir einstaklega vel heppnaður í útliti, og því munu Haukar verða bláir á keppnisvellinum á árinu 2018.

Samtímis gefst iðkendum tækifæri til þess að versla annan æfinga- og keppnisbúnað frá Errea á góðum kjörum.

Foreldrar iðkenda í 8. - 5. flokki mæta milli kl. 16-18.

Foreldrar iðkenda í 4. - 2. flokki mæta milli kl. 18-20.


Tímasettningar og mæting á sunnudag

Spilað er í knatthúsi hjá HK Kórinn Kópavogi.

Þeir sem eiga að spila frá 09:00 - 11:15 og eiga að mæta kl 08:30 eru: 

Haukar5: Hafliði,Einar Á,Hjálmar,Alexander Ingi,Sigurður Ísak,Gabriel Leó,Bjarni Kristófer.

Haukar6: Kristófer B,Emil,Lucas,Sigurður Ægir,Majus,Ólafur Logi.

Haukar7:Ívar W,Dagur Orri,Einar Aron,Alexander Árni,Bryngeir,Matthías,Allan Sebastian.

 

Þeir sem eiga að spila frá 11:40 - 13:55 og eiga að mæta kl 11:10 eru:

Haukar4:Jón Viktor,Flóki,Steingrímur,Mikael Lindberg,Sebastian S,Óliver. 

 

Þeir sem eiga að spila frá 14:15 - 16:30 og eiga að mæta kl 13:50 eru: 

Haukar3:Rúnar K,Aron Knútur,Ýmir,Arnar Steinn,Þorsteinn,Kári.

Haukar2:Viktor M,Ismael,Sturla,Marinó,Arnar Þór,Árni M.

Haukar1:Helgi,Róbert Daði,Ívar,Arnór Y,Gabríel,Aron V.

 

Áríðandi að koma keppnisgjaldinu til þjálfarar strax og þið mætið 2500kr

Koma með Haukatreyjuna og góða skapið.

Sjáumst hressir á sunnudag.

Viktor, Árni og Freyr

 


Lemmonmót HK sunnudaginn 26. nóv - skrá sig

Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er Lemmon-hraðmót hjá HK sem haldið er sunnudaginn 26.Nóvember í Kórnum. Kostnaður er kr 2500 og er einhver hressing eftir mót. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir, svo við sjáum hvað við getum verið með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv þjálfarar


Æfingaleikir í Reykjaneshöll á sunnudag

Sunnudaginn 12. nóvember verður spilað við Njarðvík í Reykjaneshöll frá 16.45 - 18.00. Allir sem æfa með 6. flokk mega mæta og skemmta sér í fótbolta. Mæting verður kl 16.20 á sunnudag.

kv Viktor,Árni og Freyr


Breyting á tíma á laugardögum

Frá og með næsta laugardag 28.okt verða æfingar hjá 6. flokk kl 12:00 á laugardögum vegna árekstur við handbolta. 

kv þjálfarar


Foreldrafundur á mánudag

Næsta mánudag 16.okt verður foreldrafundur hjá 6.flokk á Ásvöllum (forsalur) og byrjar kl 18:15.

Mikilvægt að mæta og fylgjast með

Fundarefni:

Starfið framundan,

haust,vetur,vor og sumar.

Kv þjálfarar


Áríðandi að skrá sig inn á nýja tímabilið 2017-18

Nú er byrjað nýtt tímabil og þá er áríðandi að skrá sig inn á haukar.is til að það sé hægt að sjá hverjir ætla að vera með. Æfingarnar verða á miðvikudögum kl 16:00 og fimmtudögum kl 16:00 í september aðeins að minnka álagið og svo bætast laugardags-æfingar við 1. okt.  

P.S. Þjálfararnir verða þrír, Freyr,Viktor og Árni.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband