Færsluflokkur: Bloggar

Mæting og liðskipan á laugardag

Ágæta Haukafólk við erum með 6 lið á mótinu þetta verður mikið fjör hér er mætinga-listinn.

 

Þeir sem eiga að spila í Ensku og Íslensku-deildinni sem spilaðar eru frá 09:00 - 11:30 og eiga að mæta kl 08:35 eru:

Haukar  í Enska-deildinni:Mikael Lindberg,Flóki,Alexander Árni,Matthías Logi,Sebastian,Steingrímur,Einar Aron.

Haukar í Íslensku-deildinni: Daníel,Bjarki Hrafn,Helgi Hrafn,Bergþór Vopni,Emil,Bryngeir,Lucas.

 

Þeir sem eiga að spila í Ítölsku,Spænsku og Þýsku-deildinni sem spilaðar eru frá 12:30-14:45 og eiga að mæta kl 12:00 eru:

Haukar í Ítölsku-deildin: Sindri,Brynjar,Patti,Viktor Óli,Uni,Darri,Grétar Gylfi.

Haukar í Spænsku-deildin: Kári Melsteð,Kristófer Breki,Ólafur Logi,Elvar Smári,Ragnar Már,Baldur,Kristófer Árni.

Haukar í Þýsku-deildin: Þorsteinn Úlfur,Dennis,Marinó Georg,Styrmir Snær,Kristof,Magnas,Alexander,Anton Vattnes.

 

Mæta með rauða Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 3000kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin ásamt verðlaunapening.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 8978384

kveðja  Viktor og Freyr


Spilað í tvennu lagi á laugardag

Leikirnir á laugardag.

Spilað frá 09:00-11:15 í tveimur liðum

og spilað frá 12:30-15:45 í þremur liðum.

liðin koma inn á miðvikudag.

kv Freyr og Viktor


Hraðmót laugardaginn 27.október

Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er Keflavíkur-hraðmót sem haldið er laugardaginn 27.október í Reykjaneshöll. Kostnaður er kr 3000 og er hressing eftir mót ásamt verðlaunapening. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá nafn drengs hér fyrir neðan í athugasemdir fyrir 21. okt, svo við sjáum hvað við getum verið með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv þjálfarar


Byrjum inni á miðvikudag 3. okt

Fyrsta inni-æfingin er á miðvikudag kl 17:00 á Ásvöllum. Erum síðan úti á fimmtudögum kl 16:00 og laugardögum kl 12:00.

kv Freyr og Viktor


Uppskeruhátíð á laugardag

Á laugardaginn 22.sept verður uppskeruhátíð hjá yngriflokkum. Hátíðinn fer fram í veislusal í Ásvallarlaug og byrjar kl 14:30.

kv þjálfarar


Æfum tvisvar í viku í sept.

Byrjum nýja æfingartöflu núna í september og æfum tvisvar í viku (úti) á miðvikudögum kl 17:00 og fimmtudögum kl 16:00. Síðan í október æfum við þrisvar í viku og verðum inni á miðvikudögum og úti á fimmtudögum og laugardögum kl 12:00.

kv þjálfarar


Æfingar vikuna 27.-31.ágúst

Mánudag,miðvikud og fimmtud. kl 15:00 byrjum svo nýja töflu 3. september.


Æfing kl 15:00 á fimmtudag

Það er æfing á morgun fimmtudag kl 15:00 fyrir þá sem komast.

Nýjir tímar í næstu viku auglýstir um helgina.

kv þjálfarar


Æfingin kl 12:30

Við ætlum að vera með fótboltaæfinguna kl 12:30 á miðvikudag.

kv þjálfarar


Fram-mótið sunnudag mæting-Safamýri

Muna eftir þátttökugjaldinu 2500kr greiðist til þjálfara.

A.T.H.SPILAÐ Í SAFAMÝRINNI-VIÐ KRINGLUNA

SPILUM Í Bláu-BÚNINGUNUM 

 

Keppt verður frá 11:00-13:00 5 lið mæting 10:30

Lið 1:Helgi,Birnir,Freyr,Aron K,Ívar.

Lið2:Viktor,Aron V,Gabríel,Róbert,Sturla.

Lið 3:Arnór Y,Ismael,Marinó Breki,Arnar Þór,Mikael Darri.

Lið 4:Arnar Steinn,Ýmir,Hjálmar,Einar Á,Sigurður Ísak.

Lið 5:Daníel Ingi,Jón Viktor,Flóki,Óliver G,Alexander Árni,Sebastian

 

Keppt frá 13:00-15:00 2 lið mæting 12:40

LIÐ 6:Einar Aron,Tristan Amir,Matthías,Bergþór V,Bjarki Hrafn, Steingrímur.

Lið 7:Sigurður Ægir,Kári G,Dagur Örn,Bryngeir,Hrólfur,Lucas Þór,Óli.

 

liðin koma inn í fyrramálið.

kv Viktor,Árni og Freyr


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband