Páskafrí framundan

Síđasta ćfing fyrir páska er á laugardag kl 12:00 á Ásvöllum ţar verđur sameiginleg ćfing hjá 6.og 5. flokk. Risinn er lokađur á sunnudag. Byrjum svo aftur ţriđjudaginn 2. apríl.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Vogaferđ hjá eldra ári nćsta laugardag 16.mars-skrá sig í athugasemdir

Laugardaginn 16. mars

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt.

Ţeir sem vilja ekki sofa getađ fariđ heim á laugardagskvöld. 

Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil. 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 2 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

17.15         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

18.15        Ţrautabraut

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 

21.45         Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni

23.00        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 

Fótboltamót + Sund

 

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 3500 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384 

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja
Freyr, Árni og Haukur


Mót sumarsins hjá 6. flokk

Sćl öll

 

Búiđ er ađ borga stađfestingargjald fyrir 3 liđ til Eyja, nú ţurfa foreldrar ađ fara ađ skrá strákana sem ćtla og einnig borga stađfestingargjald 5.000 kr.

 

Einnig ţarf ađ fara ađ stađfesta fjölda liđa til Blönduós og greiđa stađfestingu á ţví 2.000 kr.

 

Vinsamlegast fylgiđ leiđbeiningum hér fyrir  neđan:

 

Senda tölvupóst á  jone@lhg.is međ nafni stráks og annađhvort leggja inná reikning 0140-26-29077 kt. 290773-4829 stađfestingargjald eđa láta vita ađ strákurinn eigi inná söfnunarreikning fyrir stađfestingunni.

 

Ţađ mun verđa haldinn foreldrafundur  um mótin á nćstu vikum ţar sem folk fćr nánari upplýsingar.

 

Áćtlađur kostnađur á mótin:

 

Eyjar  27-37 ţús. kr.

Blönduós 11-13 ţús. kr.

 

Ţeir sem ekki hafa fengiđ tölvupóst um ţetta og safnanir sem eru í bođi geta látiđ bćta sér á póstlista 6. flokks međ ţví ađ senda póst á jone@lhg.is og skrá sig.

Kv.

Jón (840-2143)

 


Skemmtilegri Vogaferđ lokiđ hjá yngra ári

Ţađ voru ţreyttir Haukarar sem héldu heim í dag sunnudag eftir vel heppnađa ferđ í Vogana. Góđ mćting var 23 strákar yngri og var fariđ í allskonar íţróttir m.a. badminton,sund,körfu,handbolta,bingó,og fótbolta. 
    Í hćfileika keppninni fóru margir á kostum. Ţetta var mikill lćrdómur fyrir strákana ađ vinna í hóp og hvernig á ađ hegđa sér margir ađ fara í fyrsta skipti. Ţeir stóđu sig vel og voru félaginu og foreldrum til sóma. 

    Vill ég  ţakka strákunum fyrir frábćra ferđ og flottum farastjórum ţeim,Jóni Erlends,Ingvari og Magnúsi fyrir hjálpina og skemmtilegar stundir.

p.s.Svefnpoki er hjá mér og lykill sem gleymdist í vogunum

kveđja 
Freyr


Vogaferđ Yngra ár - 23. feb (eldra ár fer 16.mars)

Laugardaginn 23. februar

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt.

Ţeir sem vilja ekki sofa getađ fariđ heim á laugardagskvöld. 

Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil. 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 4 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

17.15         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

18.15        Ţrautabraut

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 

21.45         Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni

23.00        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 

Fótboltamót + Sund

 

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 3500 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384 

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja
Freyr, Árni og Haukur



Áhugaverđir fyrirlestrar framundan

Fyrirlestradagskrá:

Ţriđjudagurinn 29. janúar kl.
 20:00-21:00 
Betri matarvenjur = betri í
íţróttum og betri einkunnir

Ţriđjudaginn 5. febrúar kl
 20:00-21:00  
Fćđubótarefni - eitthvađ fyrir
íţróttaunglinginn?

Ţriđjudaginn 12. febrúar kl.
20:00-21:00 
Hvernig verđa hćfileikar til?


Ţađ ţarf ađ skrá sig á fyrirlestrana hér:
<https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEI2SlZOM1oyUjRaRk82NS
1mV3JYbGc6MQ> Skráning

 


Mćting og liđskipan á sunnudag

Eldeyjar-deildin og Fitja-deildin 08:45 - 11:30

Ţeir sem eiga ađ mćta kl 08:25 eru:

Baldur,Árni Snćr,Kristófer J,Anton Karl,Breki Már,Andri Freyr,Baldur Leó,Matti,Óliver Steinar,Viktor Gauti,Hallur,Daníel Vignir,Arngrímur,Úlfar.

Kópa-deildin 11:30 - 13.30

Ţeir sem eiga ađ mćta kl 11:00 eru:

Daníel Ingvar,Sölvi Reyr,Bóas,Ágúst Gođi,Patrekur Snć,Andri Marteinn,Ţór Leví og Ţráinn.

Reykjanes-deildin og Stapa-deildin 13:00 - 16:20

Ţeir sem eiga ađ mćta kl 12:40 eru.

Jón Bjarni,Jón Ingi,Ísak Leví,Hörđur Ingi,Róbert Ingi,Ţórarinn,Mikael,Snorri Jón,Halldór Óskar,Össur,Aron Guđna,Birkir,Ţorsteinn,Sigurđur Snćr.

Víkinga-deildin 16:20 - 18:20

Ţeir sem eiga ađ mćta kl 15:55 eru:

Tómas Anulis,Aron Máni,Högni,Aron Ţór,Arnór Elís,Jón Gunnar,Tómas Hugi,Gabríel Ingi,Helgi,Jónas,Tryggvi,Viktor Breki,Lórens,Róbert Ómar,Óliver Nói,Jón Ţór.

Muna eftir ţátttökugjaldinu kr 1500 sem greiđist viđ mćtingu til ţjálfara.

Allir fá ţátttökupening og Pizzu og drykk í lok móts.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Mót hjá Njarđvík sunnudaginn 20. januar

Nćsta verkefni hjá strákunum er Njarđvíkurmótiđ í Reykjaneshöll 20. januar. Ţar stefnum viđ á ađ vera međ 6-7 liđ. Kostnađurinn er kr 1500 og ţađ ţarf ađ skrá sig hér fyrir neđan ef viđkomandi kemst á mótiđ. Nánar um liđskipan í nćstu viku.

kv Freyr,Árni og Haukur 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband